Um okkur

Snyrtistofan ylja

Snyrtistofan Ylja opnaði í júní 2021 og er staðsett við Vörputorg 2, 104 Reykjavík. Eigendur snyrtistofunnar eru Helga Guðrún, Ragnheiður og Raggý og höfum við allar starfað við fagið í fjölmörg ár. Við erum spenntar að hefja starfsemi í nýju og spennandi hverfi og taka þátt í uppbyggingu þess. Leggjum mikla áherslu á að veita faglega, góða og persónulega þjónustu í rólegu og notalegu umhverfi.

Starfsfólk

Helga Guðrún útskrifaðist sem snyrtifræðingur árið 2013 og hefur starfað við fagið síðan þá.

Helga Guðrún Ingvarsdóttir

Snyrtifræðingur og eigandi

Ragnheiður útskrifaðist sem snyrtifræðingur árið 2002 og sem meistari árið 2006. Hún hefur starfað við fagið síðan þá.

Ragnheiður Laufdal Erlingsdóttir

Snyrtifræðimeistari og eigandi

Raggý útskrifaðist sem snyrtifræðingur árið 2008 og hlaut CIDESCO alþjóðaréttindi í snyrtifræði sama ár. Hún hefur starfað við fagið síðan þá.

Ragnhildur Ýr Jónsdóttir (Raggý)

Snyrtifræðingur með alþjóðleg CIDESCO réttindi og eigandi

upplýsingar
OPNUNARTÍMAR

Mánudaga-föstudaga: 9-18

samfélagsmiðlar

 

© 2021 Snyrtistofan Ylja.